Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (tvíliður) fer- og tvíkvætt aaabb

Kennistrengur: 5l:(o)-x(x):4,4,4,4,2:aaabb
Innrím: 4B,4D,5B
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Lýsing: Fyrstu þrjár línunar geta haft tvílið á undan þrílið en að jafnaði hafa þær samtals átta atkvæði.

Dæmi

Heyr þú, Guðs son, vor hjálparmann,
hjarta mitt byrjar lofsöng þann
hvörn eg án þín ei enda kann.
Innblástur þinn, sem oft eg finn,
örvi mitt sinn.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Heyr þú, Guðs son, vor hjálparmann

Ljóð undir hættinum