Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababbob

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x):4,3,4,3,3,4,3:ababbob
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)

Dæmi

Miskunn þína, mildi Guð,
minnast vildi eg á.
Þú hjálpar ávallt í hvörri nauð
og huggar alla þá
sem enginn annar má.
Þín er elskan þýð og sæt
þeim sem að henni ná.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Nýársgjöf diktuð anno 1588

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild