Fimm línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt abaab | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt abaab

Kennistrengur: 5l:(o)-x(x):4,3,4,4,3:abaab
Bragmynd:

Dæmi

Aldraða móðir! þú ert þreytt,
og þinn er sveiti blóð
en allt um það er hjartað heitt;
hefur þú styrk í arm mér veitt
og sálu minni móð.
Grímur Thomsen: Til móður minnar, Fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1875  Grímur Thomsen (þýðandi) og Aasmund Olavsson Vinje (höfundur)