Átta línur (tvíliður) þrí- og tvíkvætt ABABCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þrí- og tvíkvætt ABABCdCd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):3,2,3,2,3,3,3,3:ABABCdCd
Bragmynd:

Dæmi

Sonur Guðs sig þá gladdi
í sínum anda.
Við föður sinn sjálfan ræddi
að siðugum vanda:
Herra himins og jarðar,
eg heiðra og prísa þig;
um það mjög miklu varðar,
muntu nú heyra mig.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Sjötta sunnudag eftir þrettánda, 1. erindi

Ljóð undir hættinum