Átta línur (tvíliður+) fimmkvætt AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður+) fimmkvætt AbAbCdCd

Kennistrengur: 8l:o-x:5,5,5,5,5,5,5,5:AbAbCdCd
Bragmynd:

Dæmi

Nú birtir yfir bláum austurfjöllum,
og blómin glitra um dal og hól.
Það fer að rjúka á bændabýlum öllum,
og byggðir ljóma í morgunsól.
Í grænu lyngi lindir bláar hjala,
en laufin skjálfa í mjúkum sunnanblæ,
og nú er sól og söngur fram til dala
og sumargleði í hverjum bæ.
Davíð Stefánsson: Hann bíður þín.