Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) fimmkvætt ABABCDCD

Kennistrengur: 8l:o-x:5,5,5,5,5,5,5,5:ABABCDCD
Bragmynd:
o
o
o
o
o
o
o
o

Dæmi

Þeir verða hinir göngumóðu gestir,
sem gáfu allt og festa hvergi rætur,
og reikulir í ráði þykja flestir,
sem reisa tjaldið sitt til einnar nætur.
En hugsjón er við hjarta þeirra alin
og himinborin þrá, sem öllum bjargar.
Um þá sem féllu friðlausir í valinn
kann fjöldi barna hetjusögur margar.
Davíð Stefánsson: Á vegum úti, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild