Níu línur (tvíliður) tví- og þríkvætt aaBccBddB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) tví- og þríkvætt aaBccBddB

Kennistrengur: 9l:(o)-x(x):2,2,3,2,2,3,2,2,3:aaBccBddB
Bragmynd:
Lýsing: Bragdæmið er um eina skráða ljóðið eftir þessum hætti. Það er afar óreglulegt og með naumindum unnt að háttgreina þó að það sé hér gert.

Dæmi

Ó, herra Guð,
í þínum frið
nú lát þú þjón þinn fara,
sem sagt var mér
af sjálfum þér,
so lengi skyldi eg vara.
Því augum mínum með
eg hefi nú séð
himneskt þitt hjálpræðið kæra.
Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi: Lofsöngur Simeonis, 1. erindi

Ljóð undir hættinum