Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBoCoC

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,3,4,3,4,3,4,3:aBaBoCoC
Innrím: 5B,5D;7B,7D
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)

Dæmi

Annað sinn drottinn eftir það
aftur við Jónam sagði:
„Í Nínive, þann stóra stað,
strax skaltu fara að bragði,
orsending ber, sem býð eg þér
borgarmönnum þar inni.“
Hann ferðast þá sem fljótast má,
festir það boð í minni.
Hallgrímur Pétursson

Ljóð undir hættinum