Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sjö línur (tvíliður+) þrí- og ferkvætt:AbAbCCC

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x) /-x:3,4,3,4,4,4,4:AbAbCCC
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Lýsing: Tvíliðir sýnast einhafðir í 2. og 4. línu eða þeim línum sem hafa karlrím. Ath. innrím milli 5.,6.og 7. línu.

Dæmi

Hörð virðist hryggðarpína
hjartkærum hlut skiljast frá.
Sárt er að missa sína
sæla vini jörðu á.
Meiri neyð mun sá reyna
mitt í deyð sem skal kveina
langt frá leið læknirs allra meina.
Ólafur Einarsson í Kirkjubæ: Bænarvers iðrandi sálar, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild