Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBaBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBaBaB

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,3,4,3,4,3,4,3:aBaBaBaB
Bragmynd:

Dæmi

Uppvakna vel, mín önd og sál,
um ástverk Guðs að mæla,
honum þig fel en forðast tál,
friðgjöf hans máttu hæla.
Það ástarþel, aðstoð forsjál,
ei lét þig meinsemd tæla,
göfgun framsel með glaðvært mál,
gaf hann þér værð farsæla.
Hallgrímur Pétursson

Ljóð undir hættinum