Átta línur (tvíliður) þríkvætt AbAbbCCb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þríkvætt AbAbbCCb

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,3,3,3:AbAbbCCb
Bragmynd:

Dæmi

Ó, synd, ó, syndin arga,
hvað illt kemur af þér?
Ó, hvörsu meinsemd marga
má drottinn líða hér?
Þitt gjald allt þetta er.
Blindað hold þig ei þekkti
þegar þín flærð mig blekkti.
Jesús miskunni mér.
Hallgrímur Pétursson: Tuttugasti og fimmti Passíusálmur, áttunda erindi

Ljóð undir hættinum