Sjö línur (tvíliður) tví- og þríkvætt aaBcccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) tví- og þríkvætt aaBcccB

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x):2,2,3,2,2,2,3:aaBcccB
Bragmynd:
Lýsing: Hrynjandin er regluleg en nokkur breytileiki í stuðlasetningu síðustu tveggja línanna.
Hvor um sig getur verið sér um stuðla eða borið höfuðstaf. Oftast bera þær hvor sinn höfuðstafinn á móti stuðlunum í fjórðu og fimmtu línu þannig að úr verður ljóðstafaferna.

Dæmi

Í sárri neyð,
sem Jesús leið,
sagði hann glöggt: Mig þyrstir –
so ritning hrein
í hvörri grein
uppfylltist ein.
Um það mig ræða lystir.
Hallgrímur Pétursson, fertugasti og annar Passíusálmur, fyrsta erindi