Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aabccb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aabccb

Kennistrengur: 6l:o-x:4,4,3,4,4,3:aabccb
Bragmynd:

Dæmi

Ó, ég sem hugði öllu gleymt
sem okkur forðum hafði dreymt
er ást mín átti þig!
Svo kom hún til mín kveðjan þín.
Sem kvöldljóð barst það inn til mín
að enn þú myndir mig.
Tómas Guðmundsson, Eygló (1933)

Ljóð undir hættinum