Fimm línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcc

Kennistrengur: 5l:o-x:4,3,4,3,4,4:ababcc
Bragmynd:

Dæmi

Ei lengur sólin sæla skein
á sollinn Hildar-leik,
og heljarsærðra hinstu kvein
þau hættu? og urðu veik,
og koldimm gríma hauðr og höf
nú huldi þögul eins og gröf.
Kristján Jónsson (J.L. Runeberg): Deyjandi hermaður

Ljóð undir hættinum