Sex línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbCCb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbCCb

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:3,3,4,3,3,4:AAbCCb
Bragmynd:

Dæmi

Yfir öldu bláa,
yfir tinda háa,
svanni, sendi' eg huga minn!
Bið ég blíða vinda
úr björtum skýjalinda
að kyssa mæra munninn þinn!
Benedikt Gröndal: Heim!

Ljóð undir hættinum