Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt oAbbA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt oAbbA

Kennistrengur: 5l:o-xx:4,3,4,4,3:oAbbA
Bragmynd:

Dæmi

Heyr vígdunur, skothríð og angistaróp.
Að eyrum slíkt berst hvaðanæva.
Á ljósvakans öldum á augnabliks sprett
fer umhverfis hnöttinn hver vábeiðu frétt,
og hlustir alls mannkyns þær hæfa.
Steingrímur Arason: Styrjöld, fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum