Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB

Kennistrengur: 5l:-xx:4,3,4,4,3:aBaaB
Bragmynd:

Dæmi

Minn hef eg soninn í sjö daga þráð,
síðasti frestur er liðinn;
svívirðu dómsgerð í dag verður skráð
en dylgjurnar ganga með úlfúðar háð:
að löng verði biskupi biðin.
Grímur Thomsen: Árni Oddsson biskup, annað erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1875  Grímur Thomsen