Átta línur (tvíliður+) þríkvætt:AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður+) þríkvætt:AbAbCdCd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,3,3,3:AbAbCdCd
Bragmynd:
Lýsing: Óskráð

Dæmi

Annar ræninginn ræddi,
sem refsað í það sinn var,
herrann vorn Jesúm hæddi,
hann gaf þetta andsvar:
Ef þar von er til nokkur,
að þú Guðs sonur sért,
hjálpa þér og svo okkur
úr þessum kvölum bert.

Hallgrímur Pétursson, þrítugasti og níundi Passíusálmur: fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum