Máríublómsháttur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Máríublómsháttur

Kennistrengur: 9l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,3,4,4,3:aBaBaBaaB
Bragmynd:
Lýsing: Níunda lína (lokalínan) er ýmist sér um stuðla eða ber ítrekaðan höfuðstaf, ásamt áttundu línu, við þá sjöundu.

Dæmi

Aldri syngst né segjast má
sætara orð í munni,
flýtur um brjóstið fagnaður sá
fram af hjartans grunni.
Jesús nafn vil eg ýtum tjá
af innstum visku brunni
vilji hann mér þá visku ljá
og viljann góðan eftir á
að virðar skilja kunni.
Hallur Ögmundarson: Máríublóm, 2. erindi

Ljóð undir hættinum