Gagaraljóð – gagaravilla – aldýr- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gagaraljóð – gagaravilla – aldýr-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aaaa
Innrím: 1A,3A;1B,3B;1C,3C;2A,4A;2B,4B;2C,4C
Bragmynd:
Lýsing: Gagaraljóð – gagaravilla – aldýr er eins og gagaravilla óbreytt, auk þess sem allar kveður fyrripartsins mynda aðalhendingar við samsvarandi kveður seinnipartsins. Að auki er sniðrím í endarími milli frumlína og síðlína.
Guðmundur Bergþórsson (1657–1705) orti 89. vísu í tíundu rímu af Olgeiri danska undir þessum hætti. Sú ríma er annars undir gagaravillu óbreyttri.

Dæmi

Værðir greiðast, framdar frítt,
fríum runni stáls um nótt.
Mærðir eyðast, tamdar títt,
tíu að grunni máls við þrótt.
Olgeirs rímur danska X:89