Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gagaraljóð – frumsniðstímuð – síðstímuð (fornstíma)-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:abab
Innrím: 1A,1D,3A,3D;2A,2D,4A,4D
Bragmynd:
Lýsing: Gagaraljóð – frumsniðstímuð – síðstímuð (fornstíma) eru eins og gagaraljóð óbreytt nema hvað í þessum hætti gera fyrstu og síðustu kveður frumlína sniðhendingar langsetis og fyrstu kveðurnar þar af leiðandi einnig sniðhendingar þversetis sín á milli. Fyrstu og síðustu kveður síðlína mynda aftur á móti aðalhendingar langsetis og þar af leiðandi einnig þversetis sín á milli.
Síðasta ríma Mírmantsrímna, tólfta ríma, er kveðin undir þessum hætti en seinni hluti rímnanna hefur sennilega verið ortur rétt fyrir 1600.

Dæmi

Minnis sleppta eg mætum brunn,
móðu Hárs eg fjarri stóð,
bönnuð var mér Yggjar unn,
Óðins drukku margir flóð.
Mírmantsrímur XII:1

Ljóð undir hættinum


Vísur eftir þessari heimild

≈ 1850  Gunnar Pálsson
≈ 1950  Gunnar Pálsson
≈ 1900  Páll Ólafsson
≈ 1825  Páll J. Árdal
≈ 1950  Páll Ólafsson
≈ 1925  Kristján Ólason
≈ 1950  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Kolbeinn Högnason
≈ 1950  Friðrik Hansen
≈ 1975  Höfundur ókunnur
≈ 1875  Páll Ólafsson
≈ 2025  Páll Ólafsson
≈ 1950  Teitur Hartmann
≈ 1950  Egill Jónasson
≈ 2025  Egill Jónasson