Hugbótarlag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hugbótarlag

Kennistrengur: 9l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,3,4,4,3:aBaBaBccB
Bragmynd:

Dæmi

Herra Jesús hreinn og trúr
í hjarta byggi mínu
svo hrynja mætti af hvörmum skúr
með heitri ástar línu,
svo burtu flýi syndin súr
fyr sætu orði þínu,
svo gleðjist sál í holdi hér
himna faðirinn gefi það mér
eg forðist fár og pínu.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Hugbót, 1. vers

Ljóð undir hættinum