Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaB

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,3,4,3,4,3:aBaBaB
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn kemur fyrst fyrir hjá Stephani G. Stephanssyni og er alveg reglulegur; með forlið í hverri línu og einráða þríliði.

Dæmi

Hann var eins og geisli frá guðanna stól,
sem glitrar í svínanna drafi.
Hans rödd var sem vordagsins vermandi sól,
og vindblær frá dimmbláu hafi.
Þar heyrðum við óma in himnesku jól,
frá heillandi kvöldroðans trafi.
Steinn Steinarr: Söngvarinn, Fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum