Fimm línur (tvíliður) fer- og fimmkvætt:aBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fer- og fimmkvætt:aBaaB

Kennistrengur: 5l:-x[x]:4,4,4,4,5:aBaaB
Bragmynd:
Lýsing: Tvö ljóð hafa varðveist undir hættinum sem er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Ég var leiður orðinn á
ofherming, úr fyrri tíðum;
hitt var eftirsókn að sjá,
söguna okkar, próförk þá,
sem að fólksins framtíð á í smíðum
Stephan G. Stephansson: Engar ýkjur, 1. erindi