Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (tvíliður) ferkvætt:AbAbb

Kennistrengur: 5l:-x[x]:4,4,4,4,4:AbAbb
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er einungis varðveittur í einu ljóði, Búði eftir Jón Sigurðsson frá Kaldraðarnesi. Hátturinn ber aldrei forliði og tvíliðir eru ríkjandi.

Dæmi

Þjórsá fer um holt og hæðir ?
henni er allur vegur fær;
klettur ei né klungur hræðir,
kuldalega að öllu hún hlær,
bíður hennar hinn blái sær.
Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi: Búði, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Vísur eftir þessari heimild

≈ 1850  Gunnar Pálsson
≈ 1950  Gunnar Pálsson
≈ 1900  Páll Ólafsson
≈ 1825  Páll J. Árdal
≈ 1950  Páll Ólafsson
≈ 1925  Kristján Ólason
≈ 1950  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Kolbeinn Högnason
≈ 1950  Friðrik Hansen
≈ 1975  Höfundur ókunnur
≈ 1875  Páll Ólafsson
≈ 2025  Páll Ólafsson
≈ 1950  Teitur Hartmann
≈ 1950  Egill Jónasson
≈ 2025  Egill Jónasson