Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) fimm- og þríkvætt AbAbCCdd

Kennistrengur: 8l:o-x:5,3,5,3,5,5,5,5:AbAbCCdd
Bragmynd:
o
o
o
o
o
o
o
o
Lýsing: Aladín Tómasar Guðmundssonar er eina ljóðið hérlendis við háttinn. Hann er alveg reglulegur; með forlið í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Það endist þér eins lengi og þú lifir
hið ljúfa ævintýr.
Það lagði þér á tungu orð sem yfir
þeim undramætti býr
að fella rúbínglit á mýri og móa.
Þú mældir grýtta jörð við pálmaskóga.
Því töfraorðið, það var æska þín,
og þú varst sjálfur lítill Aladdín.
Tómas Guðmundsson, Aladdín, 1. vísa

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild