Átta línur (tvíliður) fimm- og tvíkvætt OaOaObOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fimm- og tvíkvætt OaOaObOb

Kennistrengur: 8l:o-x:5,2,5,2,5,2,5,2:OaOaObOb
Bragmynd:
Lýsing: Þessi háttur birtist aðeins í einu ljóði, Við verkalok eftir Stephan G. Stephansson. Hann er alveg reglulegur; forliðir í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Er sólskins hlíðar sveipast aftanskugga
um sumarkvöld
og máninn hengir hátt í greinar trjánna
sinn hálfa skjöld,
er kveldkul andsvalt aftur kæla tekur
mitt enni sveitt
og eftir dagsverk friðnum nætur fagnar
hvert fjörmagn þreytt.
Stephan G. Stephansson: Við verkalok, 1. erindi

Ljóð undir hættinum