Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) ferkvætt aBBacDcD

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,4,4:aBBacDcD
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Lýsing: Þessi háttur var vinsæll á 19. öld og fram á þá 20. Hann er reglulegur með valtan þríðlið fremst í hverri línu. Kolfarím og vikstuðlun.

Dæmi

Þó landahringur bylgjum blám
ey vora í faðmi feli víðum
en fjarri þú hjá vinum blíðum
á móðurjarðar kætist knjám,
mundu þá samt að eitt það er
ígildi snoturt fegri rósa
gleymdu mér ei, sem grær eins hér
á grundu kaldri norðurljósa.
Jónas Hallgrímsson: Til Keysers

Ljóð undir hættinum