Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaBcccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaBcccB

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,3,4,4,4,3:aaaBcccB
Bragmynd:

Dæmi

„Illa er mér við óleik þinn,
er þér heimilt pútuskinn,
en láttu vera líkama minn,
lifandi sálar kroppinn!“
Eg hefi fundið illa kind,
á henni var háðsleg mynd,
það var líkast lús eða synd –
ég lagði hana í koppinn.
Jónas Hallgrímsson: Bágindi

Ljóð undir hættinum