Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) þríkvætt AbAbCDCD

Kennistrengur: 8l:-x:3,3,3,3,3,3,3,3:AbAbCDCD
Bragmynd:
Lýsing: Þessi háttur kemur fyrst fram hjá Jónasi Hallgrímssyni í Óhræsinu. Hátturinn er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Ein er upp til fjalla
yli húsa fjær,
út um hamra hjalla,
hvít með loðnar tær,
brýst í bjargarleysi,
ber því hyggju gljúpa,
á sér ekkert hreysi
útibarin rjúpa.
Jónas Hallgrímsson: Óhræsið, 1. erindi

Ljóð undir hættinum