Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (þríliður) tvíkvætt OaOaOOOa

Kennistrengur: 8l:oo-xx:2,2,2,2,2,2,2,2:OaOaOOOa
Bragmynd:
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Lýsing: Þessi háttur er einungis þekktur við eitt ljóð, Úr Íslendingadags ræðu Stephans G. Stephanssonar „Þótt þú langförull legðir“. Hátturinn er alveg reglulegur; tveir forliðir í hverri línu og síðan þríliður.

Dæmi

Þó þú langförull legðir
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta
samt þíns heimalands mót,
frænka eldfjalls og íshafs!
sifji árfoss og hvers!
dóttir langholts og lyngmós!
sonur landvers og skers!
Stephan G. Stephansson: Úr Íslendingadags ræðu, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild