Sex línur (tvíliður) ferkvætt aaBBcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt aaBBcc

Kennistrengur: 6l:o-x:4,4,4,4,4,4:aaBBcc
Bragmynd:
Lýsing: Páll Ólafsson virðist innleiða háttinn á 19. öld en ekki fylgdu margir í kjölfarið. Hátturinn er nokkuð reglulegur; forliðir venjulega hverri í línu og tvíliðir næstum einráðir.

Dæmi

Nú skiljum við, mitt kvæðakver,
en kvíddu ekki fyrir þér.
þú hvílir senn við brjóstið bjarta
og berjast finnur meyjarhjarta.
Væri eg þess eilíf eign sem þú
þá engu skyldi eg kvíða nú.
Páll Ólafsson: Vertu bergmál betri stunda, 1. erindi

Ljóð undir hættinum