Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (tvíliður) ferkvætt AbbAb

Kennistrengur: 5l:-x:4,4,4,4,4:AbbAb
Bragmynd:
Lýsing: Grímur Thomsen kynnti þennan hátt á Íslandi. Hátturinn er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Jóreyk sé ég víða vega
velta fram um himinskaut –
norðurljósa skærast skraut. –
Óðinn ríður ákaflega
endilanga vetrarbraut.
Grímur Thomsen, Ásareiðin, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1875  Grímur Thomsen