Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stikluvik – hringhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:aOaa
Innrím: 1B,2B,3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Stikluvik – hringhent er eins og stikluvik óbreytt, auk þess sem önnur kveða allra lína gerir aðalhendingar þversetis.
Undir þessum hætti kvað Magnús Jónsson í Magnússkógum (1763–1840) sjöttu rímu af Bernótus Borneyjarkappa.

Dæmi

Hittu góða höfn við möl,
hestum flóða áðu;
gengu rjóðar geirs af fjöl
Gauts á fljóð með enga dvöl.
Magnús Magnússon í Magnússkógum (1763–1840), Rímur af Bernótus Borneyjarkappa VI:39

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild