Stúfhent – skjálfhent (aloddhent, fimmstiklað, netthent)- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stúfhent – skjálfhent (aloddhent, fimmstiklað, netthent)-

Kennistrengur: 2l:[o]-x[x]:6,4:aa
Innrím: 1B,1D,2B
Bragmynd:
Lýsing: Stúfhent – skjálfhent (aloddhent – fimmstiklað – netthent) er eins og stúfhent óbreytt auk þess sem önnur kveða frumlínu (fyrri braglínu) gerir aðalhendingu við fjórðu kveðu frumlínu langsetis og aðra kveðu síðlínu þversetis.

Dæmi

Lyndisglaður löngum kvað hann lofnarbrag,
snilldarmaður ljúft með lag.
Höfundur ókunnur