Ellefu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aaBccBddeeB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aaBccBddeeB

Kennistrengur: 11l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,4,4,4,2,4:aaBccBddeeB
Bragmynd:

Dæmi

Vér trúum allir á einn Guð
skapara himins og svo jarðar,
hann er vor faðir í hvers kyns nauð,
helst skyldum vér hans börn verða.
Alltíð vill hann oss sjálfur seðja,
sál og líf með sæmdum gleðja,
sótt og fár kann oss ei skaða,
svipt er frá oss öllum voða,
hann vill því ei til steðja;
hver er nú sá
að héðan af oss granda má.