Ellefu línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBcccBddB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBcccBddB

Kennistrengur: 11l:[o]-x[x]:4,4,4,3,4,4,4,3,4,2,3:aaaBcccBddB
Bragmynd:
Lýsing: Forliður er nánast fastur í tíundu línu. Hann er þó ekki tekinn inn í háttarlýsinguna enda ekki með öllu skyldubundinn, auk þess sem engin önnur lína hefur skyldugan forlið. Tíunda og ellefta lína bera báðar höfuðstaf á móti níundu línu.

Dæmi

Hugraun minni hermi eg frá
ef hlýða má þar fólkið á.
Í nafni Drottins nú skal tjá
hvað neyðir sálu mína.
Ætta eg Christí að fylgja fast,
því fyrir mig leið hann spott og last,
en heimsins gys mig girnir hvasst
með girndar storma sína.
Fæ eg mér ekki haldið hér
svo hreint sem ber,
hörð er þessi pína.
Sigfús Guðmundsson: Hugraun, 1. erindi

Ljóð undir hættinum