Fjórar línur (tvíliður) ferkvætt AABB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) ferkvætt AABB

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):4,4,4,4:AABB
Bragmynd:
Lýsing: Tvíliðir einkenna hverja línu nema hvað þriðja kveða er alltaf þríliður

Dæmi

Gakktu langt, hinn grimmi, til baka!
gakk til fyrstu heimsins upptaka!
þegar yfir allt var að líta
ekkert nema sakleysið hvíta.
Pandóra, 1. erindi

Ljóð undir hættinum