Ferskeytt – hringhent – frumtáskeytt- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – hringhent – frumtáskeytt-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1B,2B,3B,4B;1C,1D,3C,3D
Bragmynd:
Lýsing: Ferskeytt – hringhent – frumtáskeytt er eins og ferskeytt hringhent en að auki gera þriðju kveður frumlínanna aðalhendingar við fjórðu kveðu línunnar (endarímsliðinn) og einnig saman þversetis.

Dæmi

Hörð þó smíði höldum gjöld
harma stríði sægur
öll um síðir kvölda köld
krapahríðar dægur.
Einar Andrésson í Bólu