Fornyrðislag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fornyrðislag

Lýsing: Tvö ris eru að jafnaði í hverri braglínu en ekki er um eiginlega bragliði að ræða enda er atkvæðafjöldi á milli risa breytilegur. Í frumlínum mega vera hvort heldur er einn eða tveir stuðlar. Höfuðstafur stendur yfirleitt í fyrra risi síðlínu en fyrir kemur að hann færist aftur í síðara ris. Ekkert rím er í hættinum óbreyttum.

Dæmi

Þá frá ek sennu
slíðrfengligsta,
trauð mál, talið
af trega stórum,
er harðhuguð
hvatti at vígi
grimmum orðum
Guðrún sonu.
Guðrúnarhvöt, 1. vísa

Ljóð undir hættinum

≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1575  Höfundur ókunnur
≈ 1525  Höfundur ókunnur
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1925  Einar H. Kvaran
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1500–1600  Höfundur ókunnur
≈ 1025–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1850  Jón Thoroddsen
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Gunnar S. Hafdal*
≈ 1600–1725  Höfundur ókunnur
≈ 1600–1725  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Snorri Hjartarson*
≈ 1875–1900  Höfundur ókunnur og Jón Ólafsson ritstjóri (þýðandi)
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1825  Bjarni Thorarensen
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur
≈ 1825–1850  Jónas Hallgrímsson
≈ 900–1275  Höfundur ókunnur

Lausavísur undir hættinum