Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mykja spillist tapast tað


Tildrög

Um hvatningar Pálma Einarssonar landnámsstjóra til bænda um betri hirðu á búfjáráburði. 
Mykja spillist, tapast tað
til og frá um landið.
Piltar mínir, Pálmi kvað
passið þið uppá hlandið.