Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Margt er sumum mönnum léð


Tildrög

Ort að loknum lestri nokkuð stórrar bókar.
Margt er sumum mönnum léð
minna aðrir fengu.
Mér finnst ég hafi sjaldan séð
svona mikið af engu.