Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gustur hvass um gáttir fer


Tildrög

Sveinbjörn hugðist kyssa Valborgu Bentsdóttur er þau hittust eftir morgunverð á einhverri samkomu, en valborg sneri frá í fússi er hún sá graut í skeggi Sveinbjarnar.
Gustur hvass um gáttir fer
gamalt skass er komið hér.
Valborg rassinn réttir mér
og reynir að  passa hitt á sér.