| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA7

Gustur hvass um gáttir fer


Um heimild

Sögn Jóns Hermannssonar Högnastöðum í Hrunamannahreppi.


Tildrög

Sveinbjörn hugðist kyssa Valborgu Bentsdóttur er þau hittust eftir morgunverð á einhverri samkomu, en valborg sneri frá í fússi er hún sá graut í skeggi Sveinbjarnar.
Gustur hvass um gáttir fer
gamalt skass er komið hér.
Valborg rassinn réttir mér
og reynir að  passa hitt á sér.