Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að lokaþætti líður senn


Tildrög

Höfundur telur sig geta yfirgefið veröldina í fullum friði við Guð og menn. Um það vitnar þessi hringhenda hennar.
Að lokaþætti líður senn,
loksins vætt til stranda.
Í góðri sætt við guð og menn
get ég hætt að anda.