Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Mín er hæsta hjartans þrá
heims í ölduróti
að þræða veginn, þoka ei frá
þó að næði á móti.
______
Þrái ég gjarnan glaum og dans.
Gleði er í því falin
að kveikja leiftur kærleikans,
kasta því í valinn.
_______
Ef ég sveina að mér vef
er það list að máta.
Hlutskipti það hlotið hef
að hlæja en ekki gráta.