Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Grænkar hlíð og ljóðar lind


Tildrög

Höfundur finnur hvernig allt blómgast og grær við geisla vorsólarinnar. Hann kveður þessa hringhendu. (Samstæð vísa er: ?Ársól skær á himni hlær.?)
Grænkar hlíð og ljóðar lind
lágt við fríðan hólinn.
Harpa blíð sem helgimynd
hjalla skrýðir stólinn.