Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fátt til verka Fitjum á


Tildrög

Á búskaparárum Sigurðar á Fitjum kom smám saman yfir hann óyndi og hafði hann þá gjarnan flest á hornum sér.
Fátt til verka Fitjum á,
þó fjölmörg séu hjúin.
Ég er úti einn að slá,
ónýtur og lúinn.