Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristrún heitir kona flá


Tildrög

Eyjólfur orti vísu þessa um Kristrúnu nokkra. Henni líkaði vísan að vonum illa og kærði Eyjólf fyrir meiðyrði til sýslumanns sem var Jón Thoroddsen skáld. „Skipaði sýslumaður honum að fara með vísuna og gerði hann það. Sýslumaður sat hugsi en segir svo eftir andartak: „Hefði ekki verið betra, Eyjólfur minn, að hafa það sker og reytir? “ Féllst Eyjólfur á það og málinu var þar með lokið.“
Kristrún heitir kona flá,
kjafta beitir nöðrum,
flær og reytir mest sem má
mannorðsfeiti af öðrum.