Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Augun tapa yl og glans

Skýringar

Vísan mun fyrst hafa birst í Óðni, 8. tölublaði, 01. 11. 1919, bls. 64.
Augun tapa yl og glans,
ástin fegurðinni,
ef að besta brosið manns
botnfrýs einu sinni.