Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mikla hreysti Markús á

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Markús Jónsson, húsvörður Alþingis, sem annars var stakur reglumaður hélt því fram að hægt væri að verjast inflúensu með því að dreypa öðru hvoru á brennivíni. Halldóra orti um þetta vísu .
Mikla hreysti Markús á,
mátar ríka og snauða.
Þegar aðrir flensu fá,
fær hann svartadauða.